Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Leiðbeiningar

Umhverfisstofnun hefur unnið leiðbeiningar um viðmiðunarmörk og frummat. Leiðbeiningar um áhættugreiningu, aðferðir við sýnatöku og meðhöndlun mengaðs jarðvegs verða gefnar út síðar.

Endurnýting úrgangs í fyllingar

Frummat fyrir menguð svæði

Viðmiðunarmörk fyrir mengaðan jarðveg