Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Samantektir um bráðamengun

Samantektir Umhverfisstofnunar um bráðamengun

Umhverfisstofnun gefur árlega út samantekt um bráðamengun næstliðins árs. Í samantektinni má að finna upplýsingar um:

  • Bráðamengunaratvik sem stofnunin hefur fengið tilkynningar um
  • Viðbrögð Umhverfisstofnunar við bráðamengunaróhöppum utan hafnarsvæða
  • Æfingar og þjálfun vegna bráðamengunar
  • Starf mengunarvarnaráðs hafna
  • Þátttöku í alþjóðlegu samstarfi

Samantekt um bráðamengun liðinna ára:

Skýrslur Landhelgisgæslunnar um mengunareftirlit

Landhelgisgæsla Íslands sinnir eftirliti með hafsvæðum Íslands, jafnt úr lofti sem af sjó, þ. á m. með tilliti til bráðamengunar. Í skýrslu Landhelgisgæslu Íslands um mengunareftirlit er að finna upplýsingar um framkvæmd og niðurstöður mengunareftirlits sem Landhelgisgæslan sinnir á grundvelli gervitunglamynda frá Siglingaöryggisstofnun Evrópu (EMSA). 

Samantekt Landhelgisgæslu Íslands um CleanSeaNet og eftirlit í íslenskri mengunarlögsögu: