Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Lög og reglur

Núgildandi heilsuverndarmörk helstu loftmengunarefna á Íslandi:

Loftmengunarefni Tími mælinga Heilsuverndarmörk
Svifryk minna en 10 µm (PM10) Sólarhringsmeðaltal 50 µg/m3
Svifryk minna en 10 µm (PM10) Ársmeðaltal 40 µg/m3
Svifryk minna en 2,5 µm (PM2,5) Ársmeðaltal 20 µg/m3
Köfnunarefnisdíoxíð (NO2) Klukkustundarmeðaltal 200 µg/m3
Köfnunarefnisdíoxíð (NO2) Sólarhringsmeðaltal 75 µg/m3
Köfnunarefnisdíoxíð (NO2) Ársmeðaltal 40 µg/m3
Ósón (O3) Hæsta 8-klst. hlaupandi meðaltal 120 µg/m3
Brennisteinsdíoxíð (SO2) Klukkustundarmeðaltal 350 µg/m3
Brennisteinsdíoxíð (SO2) Sólarhringsmeðaltal 125 µg/m3
Brennisteinsvetni (H2S) Hlaupandi 24-klst. meðaltal 50 µg/m3
Brennisteinsvetni (H2S) Ársmeðaltal 5 µg/m3
Blý (Pb) Ársmeðaltal 0,5 µg/m3
Arsen (As) Ársmeðaltal 6 ng/m3
Kadmíum (Cd) Ársmeðaltal 5 ng/m3
Nikkel (Ni) Ársmeðaltal 20 ng/m3
Bensó[a]pýren (BaP) Ársmeðaltal 1 ng/m3

Viðfangsefni innan loftgæða

Viðfangsefni innan málaflokka loftgæðamála - TAFLA

Í ofangreindri töflu má sjá viðfangsefni innan málaflokka loftgæðamála og ábyrgð þeirra samkvæmt lögum og reglugerðum er tengjast málaflokknum. Taflan er ekki tæmandi og ábyrgð og rekstur einhverra viðfangsefna er ekki alltaf skýr. Taflan er sett fram til að reyna að skýra ábyrgðarskiptingu málaflokka loftgæðamála og til að auðvelda sveitafélögum, heilbrigðiseftirlitum, haghöfum, rekstraraðilum loftgæðamæla og öðrum vinnu sína.