Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Geysissvæðið

Geysissvæðið í Haukadal er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar enda eitt fárra sem þekkt var í árhundruð. Fjölmargir hverir og laugar eru á svæðinu og eru goshverirnir Geysir og Strokkur þeirra þekktastir. Á svæðinu er einnig hverahrúður á stóru samfelldu svæði. Geysissvæðið er einstakt á heimsvísu með hátt vísindalegt gildi og mikið fræðslu- og upplifunargildi.

Svæðið var friðýst sem náttúruvætti þann 17. júní 2020.


Önnur tengd skjöl: