Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Í dag, þann 31. mars 2014, er síðasti mögulegi greiðsludagur staðfestingargjalds vegna úthlutaðs hreindýraveiðileyfis. Hafi greiðsla ekki borist fyrir 1. apríl þá hefur leyfishafi afsalað sér leyfinu og því verður úthlutað að nýju.

Ahugið að ekki er unnt að greiða kröfuna í heimabanka eftir kl 21.00 þann 31. mars.

Ef greiðsluseðill hefur ekki borist eða krafan frá Ríkissjóðsinnheimtu finnst ekki í heimabanka þá er hægt er að millifæra inn á reikning hjá Ríkissjóð Íslands:

  • 20.000 fyrir kú
  • 33.750 fyrir tarf

Reikningsupplýsingar:

Kt. 5402696459        
0001-26-025335  

Setja kennitölu leyfishafa í skýringar og senda tölvupóst á joigutt@ust.is.

Ef þú hefur einhverjar spurningar hafðu þá vinsamlegast samband í s. 5912000 eða á netfang: joigutt@ust.is.