Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Skráning á landvarðanámskeið hefst klukkan 20:00 í kvöld 2. janúar 2020.

Skráning fer fram í gegnum Gagnagátt Umhverfisstofnunar og hægt er að skrá sig inn með Íslykli eða rafrænum skilríkjum hérna.

Á síðunni sem tekur á móti þér eftir innskráningu mun birtast kassi fyrir umsóknina, hægt er að endurhlaða síðuna ef farið er inn of snemma til að sjá þetta birtast eftir klukkan 20:00.