Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Óveðrið hefur margvísleg áhrif á störf fyrirtækja og stofnana um land allt í dag, þar á meðal Umhverfisstofnun.

Þess vegna verður skiptiborð Umhverfisstofnunar lokað í dag.


Við bendum á að unnt er að senda póst á ust@ust.is eins og endranær. Ef erindið þolir ekki bið má hafa samband í síma 8224001 eða 8224006 til kl. 15:30.

Mynd tekin af vef Veðurstofu Íslands