Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Nú þegar fátt er um ferðamanninn vegna covid-veirunnar skapast næði til að endurbæta innviði við ýmsar náttúruperlur landsins.
Þannig hefur Umhverfisstofnun nú hafið viðgerð og endurbætur á göngustígum við Geysi.
Vorið er komið í uppsveitum Suðurlands og mikill hugur í fólki að sögn Valdimars Kristjánssonar landvarðar við Gullfoss-Geysi.
Áfram Ísland!