Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Þessa mynd tók Edda Kristín Eiríksdóttir, sérfræðingur Umhverfisstofnunar á Vestfjörðum, en hún minnir okkur á ágæt skilaboð.

Umferð um Dynjanda og aðrar friðlýstar náttúruperlur er heimil þrátt fyrir Covid, en mikilvægt er að ferðalangar fari að reglum og virði fjarlægðarmörk.

Kveðum þessa veiru í kútinn!