Stök frétt

Hvalfjörður / Jón Helgason

Í samræmi við ákvæði starfsleyfa Norðuráls, Elkem Ísland og Als álvinnslu, boðar Umhverfisstofnun til opins kynningarfundar um niðurstöður mengunarvarnaeftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga þriðjudaginn 30. maí nk. kl. 16:00 að Miðgarði í Hvalfjarðarsveit. Fundinum verður einnig streymt. 

Hlekkur á streymi:  ust.is/upplysingafundur-grundartangi-2023
Viðburðurinn á Facebook:  https://www.facebook.com/events/123829224045704


Dagskrá fundarins:

  • Mengunarvarnaeftirlit Umhverfisstofnunar og niðurstöður eftirlits 2022 – Sigríður Magnúsdóttir
  • Niðurstöður umhverfisvöktunar á Grundartanga – Eva Yngvadóttir 
  • Erindi frá Norðurál – Þorsteinn Ingi Magnússon
  • Erindi frá Elkem – Sigurjón Svavarsson 
  • Umræður

Fundarstjóri: Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, sviðstjóri á sviði umhverfisgæða, Umhverfisstofnun 

Tengt efni: