Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Hleðslustöð

Umhverfisstofnun býður upp á ókeypis hleðslu fyrir rafbíla við starfsstöð sína á Suðurlandsbraut 24.

Hleðslustöðin er opin á vinnutíma, á milli 7 og 18. Tenglar eru tveir talsins af „Type 2“ tegund. 

Æskilegt er að notendur virði tímatakmörkin 90 mínútur í hleðslu svo fleiri njóti.

Sjálfbær orka