18.08.2019 22:43
19. ágúst 2019
Snæbjörn með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt á Viðvíkurbjargi,  Ragnar A. með einn að veiða kú á sv. 1, Jakob Karls með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Viðvíkurbjargi, 50 tarfar þar,  Pétur í Teigi með tvo að veiða kýr á sv. 1, Maggi Karls með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt norðan við Ytri Hágang þar voru 400-500 dýr, blandað,  Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Vesturöræfum,   Alli í Klausturseli með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt í Fellaheiði, þar er mjög stór hjörð, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 2, Benni Óla með tvo að veiða tarfa á sv. 2, fellt við Garðá í Skeggjastaðaheiði,  Einar Axels með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt á Hallormsstaðahálsi,  Ívar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Fossárvötn á Múla þar eru 150 dýr, Óskar Bjarna með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 2, fellt í Fellaheiði,  Henning með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Vesturöræfum,  Einar Eiríks með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Giljaheiði, Jónas Hafþór með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Sandá, Einar Har. með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt Fellaheiði,  Reimar með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt austan við Ragnaborg, Eyjólfur Óli með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt á Hallormsstaðahálsi,  Tóti Borgars með þrjá að veiða kýr á sv. 3, ein felld í Loðmundarf. Stebbi Kristmanns með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt í Norðdal,  Jón Egill með tvo að veiða tarfa á sv. 4, fellt í Afrétt uppaf Seyðisf., Egill Ragnars með einn að veiða tarf á sv. 4, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, Alli Bróa með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Þúfutindsdal,  Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Tungudal, Frosti Magg. með tvo að veiða kýr á sv. 7,  Guðmundur Valur með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Hrútabotni í Geithellnadal,  Eiður Gísli með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt á Hrossahjalla í  Geithellnadal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 9, 
Til baka