Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Seyra ehf.

Starfsleyfi þetta gildir fyrir Seyru ehf., kt. 450907-0220, vegna móttöku og flokkunar heimilisúrgangs, móttöku á flokkuðum pappírs-, pappa- og plastúrgangi frá fyrirtækjum og jarðgerð lífræns heimilisúrgangs að Vetrarbraut 21-23, Siglufirði.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 19. nóvember 2020.

Frá og með 1. júní 2011 er eftirlit með þessari starfsemi hjá heilbrigðisnefnd. Heilbrigðisnefnd er jafnframt útgefandi starfsleyfis (sbr. 5. gr. laga nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs).

Fréttir