Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Urðunarstaður SORPU, Álfsnesi

SORPA Álfsnesi hefur starfsleyfi til að taka á móti og urða allt að 38.000 tonn af úrgangi árið 2023, reka hreinsistöð fyrir hauggas auk birgðageymslu fyrir metan, gera tilraunir með endurnýtingu flokkaðs úrgangs og geyma úrgang sem bíður endurnýtingar eða nýttur verður á urðunarstaðnum.

Helstu umhverfiskröfur

Nánari upplýsingar um kröfur og eftirlit er að finna í starfsleyfinu sem gildir til 23. maí 2035. Heimild SORPU til urðunar gildir út árið 2023.

Eftirlitsskýrslur

Mælingar og vöktun

Eftirfylgni

Vottun

Grænt bókhald

Útstreymisbókhald