Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Bárðarlaug, Snæfellsbæ

Bárðarlaug
Bárðarlaug var friðlýst sem náttúruvætti árið 1980. Bárðarlaug er lítil sporöskjulaga tjörn í fögrum gjallgíg vestan við veginn að Hellnum. Þar segir sagan að Bárður Snæfellsás hafa baðað sig. 

Stærð náttúruvættisins er 43,6 ha.

 

Myndin sýnir Bárðarlaug með Snæfellsjökul í bakgrunni