Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Melrakkaey

Melrakkaey var friðlýst árið 1971. Melrakkaey er smáeyja útaf Grundarfirði og er markmið friðlýsingarinnar að vernda fuglalíf eyjunnar.  Óheimilt er að fara í eyna án leyfis Umhverfisstofnunar og til verndar fuglalífi eru skot bönnuð nær eynni en 2 km. Melrakkaey er innan verndarsvæðis Breiðafjarðar sem verndað er með sér lögum nr. 54/1995.

Stærð friðlandsins er 7,3 ha.