Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Gígur gestastofa

Gestastofan Gígur í Mývatnssveit er opin allan ársins hring. Þar veita landverðir og þjónustufulltrúar gestum fræðslu og upplýsingar um náttúrufar, gönguleiðir, gistingu og afþreyingu í næsta nágrenni.

Opið frá kl. 9 - 16 alla daga

Frá og með 1. nóvember n.k. verður gestastofan opin frá 10:00 til 14:00

Sími gestastofu: 470 7110

Netfang gestastofu: gigur@vjp.is