Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

2024

Hver eru áhrif aukinnar umferðar skemmtiferðaskipa?

Ársfundur náttúruverndarnefnda sveitarfélaga, náttúrustofa og Umhverfisstofnunar.

Hornstrandastofu á Ísafirði 21. mars 2024 og á Teams

 

Upptaka frá fundinum

 

 

Dagskrá

09:00 Skráning og kaffi

09:30 Setning fundar

09:40 Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar

09:50 Inga Dóra Hrólfsdóttir, sviðsstjóri sviðs náttúruverndar hjá Umhverfisstofnun

10:00-11:00 Náttúra

  • Loftmengun frá skemmtiferðaskipum, hvað vitum við og hvaða upplýsingar vantar okkur?
    Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun
  • Álag í Þingvallaþjóðgarði vegna fólksfjölda
    Einar Á.E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum
  • Vöktun ferðamannastaða
    Guðný Vala Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri hjá Náttúrufræðistofnun Íslands
  • Umræður

11:15-12:15 Samfélag

  • Áhrif á hafnir
    Hilmar K. Lyngmo, hafnarstjóri Ísafjarðarbæjar
  • Ferðaþjónusta
    Jón Auðun Auðunarson, framkvæmdastjóri Vesturferða
  • Samfélagsleg áhrif
    Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri á Grundarfirði
  • Umræður

12:15-13:00 Hádegishlé - boðið upp á fiskisúpu á Tjöruhúsinu fyrir staðfundargesti.

13:00-14:30 Verkefni

14:30-15:00 Kaffihlé og fundarslit

15:00-16:30 Gönguferð með leiðsögn um Ísafjarðarkaupstað í boði Ísafjarðarbæjar

Mynd: Þórdís Björt Sigþórsdóttir