Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Samkvæmt landsáætlun almannavarna vegna heimsfaraldurs ber Umhverfisstofnun að gera áætlun vegna meðhöndlunar úrgangs og smithættu af úrgangi í heimsfaraldri og gera verklagsreglur vegna smithættu af sorpi og meðhöndlun úrgangs í heimsfaraldri.

Unnin hefur verið áætlun vegna meðhöndlunar úrgangs sem og verklagsreglur vegna smithættu af úrgangi er finna má hér fyrir neðan.

Tengd skjöl: 
Áætlun vegna meðhöndlunar úrgangs og smithættu af úrgangi í heimsfaraldri
Verklagsreglur vegna smithættu af sorpi og meðhöndlun úrgangs í heimsfaraldri   

Leiðbeiningar landlæknis um handþvott
Leiðbeiningar landlæknis til framlínustarfsmanna í atvinnulífinu