Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Móttaka Umhverfisstofnunar á Suðurlandsbraut 24, Reykjavík, verður opnuð 11. maí, nk. mánudag. Móttakan verður opin í samræmi við hefðbundinn opnunartíma. Þá er búið að opna skiptiborð á ný frá kl. 09-12 og frá 13-15.30 virka daga.

Við þökkum almenningi og viðskiptavinum þolinmæði og skilning vegna þeirra truflana sem covid-veiran hefur haft á okkar starfsemi og þjónustu.