Forsíða

Fréttir

Yfirlit frétta
13. desember 2024

Umhverfisvænni jól og áramót

Jólin eru hátíð ljóss og friðar en líka hátíð neyslunnar. Rannsóknir sýna að þau sem leggja áherslu á samveru, gæðastundir og umhverfisvænni...
19. desember 2024

Skert þjónusta yfir hátíðarnar

Dagana 23., 27. og 30. desember verður móttaka okkar á Suðurlandsbraut 24 lokuð. Símsvörun verður með eðlilegum hætti.
19. desember 2024

Kallað eftir umsögnum um stöðumat og valkosti í úrgangsforvörnum

Nú hefur undanfari nýrrar stefnu í úrgangsforvörnum, stöðumat og valkostir, verið birt á Samráðsgátt stjórnvalda og ber Umhverfisstofnun ábyrgð á...
17. desember 2024

Gjaldtaka í Landmannalaugum sumarið 2025

Gjaldtakan hefst um leið og vegir að svæðinu opna, eða í síðasta lagi 20. júní, og mun standa fram á haust. Afnot að salernisaðstöðu á svæðinu verður...
12. desember 2024

Viltu verða landvörður? Skráning á námskeið hefst 2. janúar

Skráning á landvarðanámskeið hefst 2. janúar kl. 10. Þátttaka í námskeiðinu veitir réttindi til að starfa sem landvörður.
12. desember 2024

Loftgæði mjög góð árið 2022 - Ný ársskýrsla komin út

Styrkur svifryks (PM10 og PM2,5), köfnunarefnisdíoxíðs (NO2), brennisteinsdíoxíðs (SO2) og brennisteinsvetnis (H2S) í andrúmslofti var undir...
12. desember 2024

Áhrif vatnavaxta undir Eyjafjöllum

Mikil rigning og asahláka ollu vatnavöxtum í ám undir Eyjafjöllum mánudaginn 9. desember. Í kjölfarið hefur ásýnd svæðisins við Skógafoss breyst.

Stafræn þjónusta

Við erum á stafrænni vegferð!
Getur þú nýtt þér stafrænu þjónustuna okkar?

Ísland.is