Skráningarkerfi

Samkvæmt reglugerð nr. 1020/2011 með áorðnum breytingum ber framleiðendum og innflytjendum rafhlaða og rafgeyma að skrá sig í skráningarkerfi í umsjá Umhverfisstofnunar. 

Tilgangurinn með skráningarkerfinu er að greina innflutning þessara vara ákvarða eftirlit með þeim.

Umhverfisstofnun er heimilt að notast við upplýsingar frá tolla- og skattayfirvöldum um greiðendur úrvinnslugjalds og sækir þær upplýsingar frá viðeigandi yfirvöldum. Umhverfisstofnun fær upplýsingar um innflytjendur frá Skattinum en framleiðendur þurfa að skrá sig hjá Ríkisskattstjóra.

Framleiðendur og innflytjendur rafhlaða og rafgeyma