Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stolt Sea Farm Reykjanesbær

Stolt Sea Farm hf., kt. 610911-0480, hefur fengið leyfi til reksturs fiskeldisstöðvar að Vitabraut 7, Reykjanesi. Starfsleyfið gefur rekstraraðila heimild til að framleiða allt að 2000 tonn á ári af senegalflúru til manneldis. Leyfið gildir til eldis á seiðum og áframeldis. Þá er heimilt að dæla sjóvatni upp úr borholum við stöðina til nota við eldið og blanda við það affallsvatni frá Reykjanessvirkjun til nota við eldið.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 1. 7. 2024