Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Vatnaráð

Hlutverk vatnaráðs er:

  • hefur umsjón með gerð tillögu að vatnaáætlun, aðgerðaráætlun og vöktunaráætlun,
  • gerir tillögu til ráðherra um staðfestingu vatnaáætlunar, aðgerðaráætlunar og vöktunaráætlunar og endurskoðun þeirra þegar við á, að fenginni tillögu Umhverfisstofnunar,
  • veitir umsögn við gerð reglugerða sem settar eru á grundvelli laganna,
  • fylgist með því hvernig markmiðum laga þessara er náð og metur m.a. þann kostnað sem af þeim hlýst fyrir ríki og sveitarfélög. Ráðið skilar reglulega skýrslu til ráðherra og Sambands íslenskra sveitarfélaga um þau efni og setur fram ábendingar um kostnaðinn eftir því sem þörf krefur.