Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Viðmið Blómsins

 

Viðmið Blómsins fyrir ólíka vöruflokka og þjónustu

Blómið nær yfir marga ólíka vöruflokka og þjónustu. Allir þessir vöruflokkar og þjónusta hafa sín eigin viðmið sem öll byggja á því að minnka umhverfisáhrif þeirra. Viðmiðin fyrir hvern vöruflokk og þjónustu má sjá í töflunni hér að neðan. Sé munur á innihaldi hér að neðan og þeirri sem gefin er á vefsvæði Evrópublómsins, þá gildir textinn á vef Evrópublómsins.

Uppfært 1. september 2023


Vara/þjónusta

Viðmið á íslensku

Viðmið á ensku

Gildistími

Persónuleg umhirða og umhirða dýra

Snyrtivörur og vörur til dýraumhirðu


2021/1870/EU

31.desember 2027

Ídrægar hreinlætisvörur

2014/763/ESB

2014/763/EU

31.desember 2023

Þrif

Hreingerningarvörur fyrir hörð yfirborð

2017/1217/ESB

2017/1217/EU

31. desember 2026

Þvottaefni fyrir uppþvottavélar

2017/1216/ESB

2017/1216/EU

31.desember 2026

Þvottaefni fyrir uppþvottavélar til notkunar í iðnaði og á stofnunum

2017/1215/ESB

2017/1215/EU

31.desember 2026

Handuppþvotta- og hreinsiefni

2017/1214/ESB

2017/1214/EU

31.desember 2026

Þvottaefni

2017/1218/ESB

2017/1218/EU

31.desember 2026

Þvottaefni til notkunar í iðnaði og á stofnunum

2017/1219/ESB

2017/1219/EU

31.desember 2026

Hreingerningarþjónusta, innanhúss

2018/680/ESB

2018/680/EU

31.desember 2027

Fatnaður og textíl

Textíll

2014/350/ESB

2014/350/EU

31.desember 2025

Skófatnaður

2016/1349/ESB

2016/1349/EU

31.desember 2025

Framkvæmdir

Málning og lökk

2014/312/ESB

2014/312/EU

31. desember 2025

Raftæki

Skjáir


2020/1804/EU

31.desember 2028

Klæðningar

Gólfklæðningar að meginhluta úr viði, korki og bambus

2017/176/ESB

2017/176/EU

26. janúar 2023

Harðar klæðningar


2021/476/EU

31.desember 2028

Húsgögn

Húsgögn

2016/1332/ESB

2016/1332/EU

31.desember 2026

Rúmdýnur

2014/391/ESB

2014/391/EU

31.desember 2026

Garðvinna

Vaxtarefni, jarðvegsbætar og molta


2022/1244/EU

31.desember 2030

Smurefni

Smurefni


2018/1702/EU

31.desember 2024

Pappírsvörur

Prentefni, bréfsefni og bréfpokar



2020/1803/EU

31. desember 2028

Grafískur pappír, hreinlætispappír og - pappírsvörur

2019/70/ESB

2019/70/EU

31. desember 2024

Ferðaþjónusta

Gistiaðstaða fyrir ferðamenn

2017/175/ESB 

2017/175/EU

30.júní 2025