Aðgerðaráætlanir

Aðgerðaáætlanir, þriðji áfangi í kortlagningu hávaða, hafa verið unnar fyrir þau svæði þar sem hávaði reiknaðist yfir viðmiðunarmörkum skv. reglugerð um hávaða nr. 724 frá árinu 2008. Sveitastjórnir í samstarfi við veghaldara unnu að aðgerðaáætlunum sem miða að því að draga úr áhrifum frá hávaða á vegum og á þéttbýlissvæðum.

Samþykktar aðgerðaráætlanir 2020: