Friðlýsingar

Friðlýsing er aðferð sem notuð er til að vernda sérstæðar og mikilvægar náttúruminjar og nær yfir afmarkað landsvæði. Við friðlýsingu er verið að taka frá svæði sem nýtur þá verndar til frambúðar fyrir náttúruna og komandi kynslóðir. Friðlýsingar byggjast á lögum nr. 60/2013 um náttúruvernd og eru unnar í samstarfi við landeigendur, sveitarfélög og aðra hagsmunaaðila