Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Bóka bílastæði

Opnað verður fyrir bókanir á bílastæðum í Landmannalaugum vegna sumarsins 2025 þann 1. apríl. 

Bókanir þarf að gera í gegnum Parka.

Þau sem ætla að koma í Landmannalaugar milli kl. 9 og 16 á daginn á tímabilinu 20. júní til 14. september þurfa að bóka bílastæði. Sé komið á svæðið á þessum tímum án bókunnar er ekki öruggt að viðkomandi geti lagt í Landmannalaugum.

Skoða algengar spurningar


See English version