Stjórnunar- og verndaráætlun - vinnuskjöl

Fulltrúar Umhverfisstofnunar, Vesturbyggðar og landeigenda unnu stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Látrabjarg og var áætlunin send til staðfestingar ráðherra þann 16. maí 2024 og undirrituð af honum í byrjun september sama ár.

Hér að neðan er að finna vinnuskjöl í tengslum við gerð áætlunarinnar en lögð var áhersla á opið og gagnsætt ferli og voru einstaklingar hvattir til að kynna sér verkefnið og senda inn athugasemdir og ábendingar þegar áætlunin fór í 6 vikna kynningarferli í apríl 2024.
 
 

Tengd skjöl:
Samráðsáætlun/hagsmunaaðilagreining 

Fundargerðir samstarfshóps

Fundargerðir samráðsfunda

Gögn í tengslum við vinnu við útfærslu á sérreglu vegna takmörkun flugs við Látrabjarg: 

Samantekt á viðbrögðum við athugasemdum að loknum kynningartíma stjórnunar- og verndaráætlunar