Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Plöntur

Í nóvember 2021 undirritaði umhverfis- og auðlindaráðherra friðun æðplantna, mosa og fléttna í samræmi við náttúruverndaráætlun 2009-2013 og með vísan til 1. mgr. 56. gr. laga um náttúruvernd, nr. 60/2013.

Tegundirnar eru friðaðar hvarvetna sem þær vaxa og finnast villtar í náttúru landsins og eru þær listaðar upp í viðauka í auglýsingunni.
Upplýsingar um útlit, vaxtarstaði og dreifingu má nálgast hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.

Auglýsing um friðun æðplantna, mosa og fléttna