Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Skógafoss og aðrir fossar í Skógaá voru í miklum ham í vikunni þegar mikið úrhelli og leysingar áttu sér stað á Suðurlandi. Áin flæddi yfir bakka sína svo torfært var um svæðið neðan við fossinn um skamma stund. Myndirnar tók Bjargey Ólafsdóttir landvörður á svæðinu. 

Myndina tók Bjargey Ólafsdóttir landvörður