Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur nú lagt fram tillögu að friðlýsingu votlendissvæðis við Fitjaá í Skorradal sem friðlands. Tillagan er unnin af samstarfshópi sem í eiga sæti fulltrúar Umhverfisstofnunar, Skorradalshrepps, umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, Skógræktarinnar, Ríkiseigna og landeigendur Fitja. 

Frestur til að senda inn ábendingar og athugasemdir við tillöguna er til og með 24. júní 2020.

Tillöguna og frekari upplýsingar má finna hér.