Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Vegna samkomubanns af völdum Covid-19 og þeirrar óvissu sem ríkir um framhaldið hefur Umhverfisstofnun ákveðið að fresta öllum skotvopna- og veiðinámskeiðum sem annars hefðu farið fram í apríl og maí.

 

Frekari tilkynningar verða gefnar út varðandi námskeiðin eftir 4. maí þegar línur skýrast með samkomubann.