Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English
Málshraði
Afgreiðsla erinda
Umhverfisstofnun starfar samkvæmt stjórnsýslulögum nr. 37/1993 og ber að afgreiða erindi sem henni berast samkvæmt þeim. Samkvæmt 9. gr. laganna skulu ákvarðanir í málum teknar svo fljótt sem unnt er.
Umhverfisstofnun hefur sett sér tímamörk fyrir afgreiðslu erinda eftir eðli þeirra.
Afgreiðslutími almennra erinda er þrjár vikur nema þau erindi sem eru sérstaklega tilgreind í meðfylgjandi töflu. Afgreiðslutími erinda miðast við að öll gögn sem nauðsynleg eru ákvarðanatöku liggi fyrir. Málshraði er gefin upp í dögum og eru frídagar innifaldir í heildartölu ef undanskilinn er málshraði undir fimm dögum.
Fyrirspurnum er svarað innan fimm daga.
Verkefni |
Málshraði |
Lögb. frestur |
Leyfisveitingar I |
|
|
Starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun |
240 dagar |
|
Leyfi fyrir notkun erfðabreyttra lífvera |
90 dagar |
X |
Leyfi til framkvæmda á friðlýstum svæðum |
30 dagar |
|
|
|
|
Leyfisveitingar II |
|
|
Gagnkvæm viðurkenning á markaðsleyfi sæfiefna |
90 dagar |
X |
Gagnkvæm viðurkenning á markaðsleyfi fyrir plöntuverndarvörur |
120 dagar | |
Leyfi til leiðsögu á hreindýrasvæðum |
40 dagar |
|
Leyfi fyrir varpi í hafið og lagningu sæstrengja |
60 dagar |
|
Leyfi fyrir myndatöku á friðlýstum svæðum og við hreiður fugla |
15 dagar |
|
Flutningstilkynning úrgangs |
30 dagar |
X |
Leyfi til umferðar inn á lokuð friðlýst svæði |
30 dagar |
|
|
|
|
Leyfisveitingar III |
|
|
Útgefin veiðikort |
3 dagar |
|
Útgefin leyfi vegna hreindýraveiða |
5-7 dagar |
|
Endurnýjun leyfis til leiðsögu á hreindýrasvæðum |
15 dagar |
|
Notendaleyfi |
20 dagar |
|
Innflutningsleyfi vegna CITES |
15 dagar |
|
Útflutningsleyfi vegna CITES |
15 dagar |
|
Endurútflutningsleyfi vegna CITES |
15 dagar |
|
Leyfi til förgunar á sóttnæmum úrgangi |
3 dagar |
|
|
|
|
Eftirlit |
|
|
Mengunarvarnaeftirlitsskýrsla með starfsleyfisskyldri starfsemi |
45 dagar |
|
Eftirlitsskýrsla vegna efnavörueftirlits | 21 dagur | |
Yfirferð skýrslna um losun koldíoxíðs |
60 dagar |
|
|
|
|
Önnur verkefni |
|
|
Heimild til tollafgreiðslu efna og efnablandna |
3 dagar |
|
Fyrirspurnir um túlkun á lögum og reglugerðum |
5/90 dagar |
|
Aðgangur að upplýsingum |
7 dagar |
|
Ráðningar í störf (að umsóknarfresti liðnum) |
40 dagar |
|
Rökstuðningur vegna synjunar starfs |
14 dagar |
X |
|
|
|
Umsagnir |
|
|
Umsagnir um undanþágur vegna laga nr. 64/1994 |
14 dagar |
|
Undanþágur frá einstökum rg. settum skv. 4. og 5. gr. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir |
14 dagar |
|
Umsagnir um stjórnsýslukærur |
14 dagar |
|
Umsagnir um aðalskipulag |
42 dagar |
|
Umsagnir um deiliskipulag |
42 dagar |
|
Umsagnir um svæðaskipulag |
42 dagar |
|
Aðrar umsagnir |
42 dagar |
|
Umsagnir um matskyldu framkvæmda |
15 dagar |
|
Umsagnir um tillögu að matsáætlun |
15 dagar |
|
Umsagnir um frummatsskýrslur |
21 dagur |
|
Umsögn um réttindi heilbrigðisfulltrúa |
14 dagar |
|
Umsögn um undanþágu á starfsleyfi |
14 dagar |
|
Umsögn um rannsóknarleyfi í íslenskri lögsögu |
14 dagar |
|
Umsögn um rannsóknarleyfi á grundvelli l. um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu nr. 57/1998 |
14 dagar |
|
Umsögn um leyfi til leitar og rannsóknar- og vinnsluleyfi á grundvelli l. um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis nr. 13/2001 |
14 dagar |
|