Umhverfisstofnun hefur opnað fyrir að leiðsögumenn geti bætt við sig svæðum til leiðsagnar. ...
Um 900 veiðimenn eiga eftir að fara í skotpróf vegna hreindýraveiða en alls munu 1229 veiðimenn halda til veiða í haust. ...
Nú um mánaðamótin birtist krafa vegna lokagreiðslu hreindýraveiðileyfa í heimabönkum leyfishafa. ...
Rúmlega 260 hreindýraleyfum verður úthlutað að nýju þar sem þeim var skilað inn eða staðfestingargjald ekki greitt fyrir tilskilinn tíma. ...
Ef skilað er eftir 2. apríl hækkar gjald fyrir veiðikortið í 5.120 kr. úr 3.620 kr. ...
Umhverfisstofnun minnir veiðimenn á að greiða staðfestingargjald fyrir úthlutað hreindýraveiðileyfi. Síðasti mögulegi greiðsludagur er í dag 2. apríl. ...
Fimmtudaginn 21.mars næstkomandi verður haldin ráðstefna um rannsóknir og veiðistjórnun. ...
Umhverfisstofnun fékk ábendingu frá veiðimanni varðandi fimmskipta listann í hreindýraleyfa útdrættinum. Farið var yfir röðunina á honum og hann endurskoðaður. ...
Hreindýraveiðileyfi verða dregin út í dag, laugardag, kl. 15. Hægt er að fylgjast með útdrættinum hér á vefnum. ...
Á morgun, laugardaginn 23. febrúar kl. 14.00 verða dregin út hreindýraveiðileyfin 2013. ...