Veiðifréttir

20. nóvember 2024

Hreindýraveiðum lokið. Seinasti dagur nóvemberveiða á svæðum 8 og 9. var 20 nóvember. Alls voru felld 792 dýr af 800 dýra kvóta á þessu ári. Þrír tarfar af veiðikvóta náðust ekki og 5 kýr. ...

19. nóvember 2024

Stefán Helgi með einn á sv. 9. fellt við Flatey. ...

18. nóvember 2024

Stefán Helgi með einn á sv. 8, fellt Hoffelsdal, Siggi á Borg með einn á sv. 9. fellt við Heinaberg. ...

17. nóvember 2024

Stefán Helgi með einn á sv. 9, fellt við Flatey. ...

16. nóvember 2024

Siggi á Borg með einn á sv. 8, fellt við Efri Fjörð. ...

14. nóvember 2024

Henning með tvo á sv. 9, fellt á Breiðamerkursandi. ...

11. nóvember 2024

Siggi á Borg með einn á sv. 9, fellt ofan við Flatey. ...

9. nóvember 2024

Gunnar Bragi með tvo á svæði 9. fellt á Borgarheiði og á Breiðamerkursandi. Siggi á Borg með einn á svæði 9, fellt við Stemmulón. ...

6. nóvember 2024

Stefán Helgi með einn veiðimann á sv. 9 fellt á Mýrum í Hornafirði og annan á sv. 8. fellt á Setbergsdal. ...

4. nóvember 2024

Albert með einn á sv. 8, fellt á Lónsheiði, Snorri Aðalsteins. með einn á sv. 8, fellt á Jökulsáreyrum í Lóni. ...