Veiðifréttir

2. nóvember 2023

Stefán Helgi með tvo veiðimenn á sv. 9, fellt ofan við Hólm. 50-60 dýr. ...

1. nóvember 2023

Fyrsti dagur nóvemberveiða. Siggi á Borg með einn veiðimann á sv. 9, fellt við Fláajökul. ...

20. september 2023

Seinasti dagur hreindýraveiðitímabilsins. Leiðinlegt veður hefur sett strik í reikninginn seinustu daga. Vonandi ná einhverjir að fella sín dýr í dag. Siggi Aðalsteins með veiðimenn á sv 1. fimm kýr felldar ofan við Hróaldsstaði við Efri Þverá og á Randíðarási. Eiður Gísli með veiðimenn á sv. 7, fjórar kýr felldar, tvær á Þakeyri og tvær á Melrakkanesfjalli. Veiðitímabilinu er þá lokið að þessu sinn. Aðeins fimm kýrleyfi af útgefnum kvóta voru ekki felld. 4 á sv. 7 og 1 á sv. 1. 34 kýrleyfi útgefin a´sv. 8. og sv. 9 eru svo í nóvemberveiðunum. Þakka leiðsögumönnum og veiðimönnum fyrir góð samskipti á tímabilinu. ...

19. september 2023

Enn er rigning og þoka. Þetta sýnir að það er varhugavert að treysta á seinustu veiðidagana eins og oft hefur verið sagt :-) Eftirtaldir stefna til veiða í dag ef veðrið lagast. Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, Reimar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Kofahrauni, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Stafdal, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7 ...

18. september 2023

Það verður blautt á veiðimönnum í dag. Eftir er að fella nokkrar hreindýrskýr af kvótanum. Menn bíða sennilega átekta með að athuga hvort rigning minnkar. Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Búlandsdal. ...

17. september 2023

Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt við Arnarhólslæk, Þrílæki og við YtriAlmenningsá, Jón Hávarður með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Valagilsá, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt innan við Folavatn, Stebbi Kristm. með einn að veiða kú á sv. 3, fellt á Fjarðarheiði, Sævar með einn að veiða kú á sv. 5, fellt á Svínadal, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Búlandsdal, ...

16. september 2023

Tarfaveiðum lokið. Kvótinn kláraðist. Grétar með tvo að veiða kýr á sv. 1, norðan við Langafell, Einar Eiríks með einn að veiða kú á sv. 1, fellt suður af Langafelli, Jónas Hafþór með einn að veiða kú á sv. 3, felllt í Stakkahlíðarhrauni , Dagbjartur með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Stakkahlíðarhrauni, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 3, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt í Seyðisfirði, Frosti með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt í Brekkugjá, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 6, fellt Í Búðartungum við Ytri Hrútá, Stebbi Magg með einn að veiða kú á sv. 6, Klapparárdal, Þorri Magg með tvo að veiða ký á sv. 7, fellt við Smjörkolla, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Búlandsdal og í Bragðavalladal, Hjalti Björns með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, ...

15. september 2023

Seinasti veiðidagur tarfa, eftir er að veiða tvo tarfa. Siggi Aðalsteins. með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt í Búastaðatungum og í Hauksstaðaheiði, Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Ufsir, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt Loðmundarfirði, Bergur með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 3, felllt í Loðmundarfirði, Óli í Skálanesi með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Austdal, Jónas Hafþór með einn að veiða kú á sv. 4, fellt undir Snjófelli í Sörlastaðadal, Sævar með einn að veiða kú á sv. 4, fellt á Svíndadal, Siggi Einars með einn að veiða kú á sv. 6, fellt við Hrútapolla Steinar Grétars með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Frosti með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Guðmundur Valur með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt við Lönguhlíð, Albert með tvo að veiða kú á sv. 7 fellt Hofsdal og einn að veiða tarf á sv. 6, fellt Breiðdalsheiði, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt við Lönguhlíð, Gunnar Bragi með þrjá að veiða kýr á sv. 8, fellt á Lónsheiði, bætti við einum með kú á sv. 7, fellt í Flugustaðadal, Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 9, fellt við Heinaberg, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 9, fellt í Heinabergsdal. Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 9, fellt í Heinabergsdal ...

14. september 2023

Nú ber svo við að enginn hefur enn skráð sig til veiða í dag. Virðist nú verða frekar þungskýjað og blautt seinustu veiðidagana. Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, fellt neðan við Lönguhlíð, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8. fellt á Hafradal. ...

13. september 2023

Tarfaveiðum er lokið á sv. 1, sv. 3, sv. 4, sv. 5, sv. 8 og sv. 9. Í morgun var aðeins eftir að fella þrjá tarfa af útgefnum kvóta. Bjart og fallegt veður,. Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Sauðá í Selárdal, Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Selárdal móti Fagurhóli, Bergur með tvo að veiða kýr á sv. 3, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Flatarheiði og svo með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt við Hornbrynju, Siggi Einars með einn að veiða kú á sv. 6, fellt Búðatungum, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt Múladal, ...