Veiðifréttir

20. ágúst 2023

Bensi í Hofteigi með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Hrútá, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt utan við Bustarfell, Pétur merð einn að veiða tarf á sv. 1, fellt ofan við Búastaði, Örn með þrjá að veiða tarfa á sv. 3, Sigurgeir með einn að veiða kú á sv. 4, fellt uppaf Austdal, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 4, Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, fellt í Hellisfirði, tveir aðrir bætturst við og felldu líka tarfa rétt f. myrkur. Stebbi Kristmanns með þrjá að veiða kýr á sv. 5, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt við Gunnarstind, Árni Björn með einn að veiða tarf á sv 6, fellt í Tungufelli, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt ofan við Bragðavelli, Helgi Jenss. með tvo að veiða tarfa á sv. 7, fellt í Hofsdal, Vigfús með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Svínagilsbrekkum í Lóni, fer með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Lónsheiiði, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt í Hafursteinsbotni. ...

19. ágúst 2023

Bensi í Hofteigi með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Þverá, Snæbjörn með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt inn af Burstarfelli, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt í Laxárdalshnjúk og Kaldhöfða, Benni Óla með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Hvannárheiði, Örn Þorsteins með þrjá að veiða tarfa á sv. 3, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Björn Ingvars, með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Miðfelli í Borgarfirði, Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Lambadal, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Suðurfjalli Loðmf. , Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, einn felldur í Hrútabotnum, Skúli Ben með þrjá að veiða tarfa á sv. 6, tveir felldir ofan við Gilsá, Alli Bróa með þrjá að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Skammadal, Stebbi Kristmanns með einn að veiða tarf á sv. 5, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Krossgil, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Bragðavalladal, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Vigfús með einn að veiða tarf á sv 8, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa á sv. 9, fellt í Hafurstindsbotni, Henning með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt í Innstabotnsgili. ...

18. ágúst 2023

Hennning með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Brunahvammsháls, Benni Óla með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Súlendur, Maggi Karls. með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt á Bruna, Bensi í Hofteigi með tvo að veiða kýr, fellt Brunahvammshálsi, Óli Gauti með tvo að veiða tarfa á sv 1, fellt á Háfjalli, bætir við sig öðrum tveimur í tarfa 1, fellt á Skjöldólfsstaðabrúnum, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Brunahvammshálsi, Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv 3, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Hólalandsdal, Örn Þorsteins með þrjá að veiða tarfa á sv. 3, Sævar með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 5, tarfur og kýr fellt undir Nónskarði í Sandvík, Stebbi Kristmanns með einn að veiða tarf á sv. 5, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt á Lónsheiði, ...

17. ágúst 2023

Hvar eru hreindýraveiðimennirnir í þessu góða veðri? Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Kjalhrauni, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt ofan Hróaldsstaða, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 4, fellt í Seyðisfirði, bætti einum við með kú og fellt líka. Sævar með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 5, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa á sv. 9. fellt í Kaldárgili og Miðbotni í Kálfafellsdal. ...

16. ágúst 2023

Siggi Aðalst. með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Skarðsá, Guðmundur P. með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt austan við Keldárlón, Sigfús Heiðar með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt innan við Snæfell, Stefán Geir með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt upp af Hólalandsdal, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Grjótfjalli, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt í Seyðisfirði, Þorsteinn A. með einn að veiða kú á sv. 4, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Súlnadal, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt á Þakeyri, Albert með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Hofsdal, Guðmundur Valur með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, ...

15. ágúst 2023

Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Þrílæki, Grétar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Þrílækjarvatn, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1 fellt við Ytri Almenningsá, 150 dýra hjörð blönduð, Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Skarðsá, Bensi í Hofteigi með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Sandfell og við Teigará. Eiður Gísli með tvo að veiða tarf á sv. 2, fellt á Þóriseyjum, Guðmundur Péturs. með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt á Þóriseyjum, Stefán Geir með einn að veiða tarf á sv. 3, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt vestan í Súlum, bætir einum við að veiða tarf, fellt á Byrðu, Jón Hávarður með einn að veiða kú á sv. 3, bætti öðrum við að veiða tarf, fellt vestan við Súlur, Þorsteinn Aðalst. með tvo að veiða kýr á sv. 4, önnur felld í Reykjatindi, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Sauðdal, Jón Magnús með tvo að veiða tarfa á sv. 7, fellt í Grasbotnum og á Þakeyri, Jónas Bjarki með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geitellnadal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8. fellt í Lónsheiði, ...

14. ágúst 2023

Bjart og fallegt veður allavega á Héraði og sennilega víðar á hreindýraslóðum, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Mælifellsdal, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Sandfell, fór með einn að veiða tarf á sv. 3 seinni part, fellt á Grjótfjalli, Siggi Aðalst. með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Kistufell, Snæbjörn með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Kistufell, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt vestan við Súlur, Sævar með einn að veiða kú á sv. 5, fellt út á Gerpi, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 8. Tarfar felldir í Ljósárdal og kýrin í Hvaldal. ...

13. ágúst 2023

Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Selárdal, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Arnarhólslæk, Grétar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Kvígildismúla, Bensi í Hofteigi með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Kaldhöfða, Snæbjörn með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt á Sjónarhæð, Sigurgeir með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt í Mjóafirði, Sævar með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Tröllafjalli, fer með annan í tarf á sv. 5, fellt í Áreyjardal, Óli í Skálanesi með einn að veiða kú á sv. 6, fellt undir Vindfelli í Fásk. Henning með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Fleinsdal, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Hvaldal, Júlíus með tvo að veiða tarfa á sv. 9 og einn að veiða kú. Kýrin felld í Gabbródal tarfar náðust ekki. ...

12. ágúst 2023

Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 1, kýr felld við Skollhóla, Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Ufsum, Grétar með einn að veiða tarf á sv. 1, Bensi í Hofteigi með einn að veiða tarf á sv. 1, Sigfús Heiðar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Selbrúnir, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt í Mjóafirði, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, fellt í Svínadal, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Lambadal, Henning með einn að veiða tarf á sv. 6, Jón Magnús með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt við Sunnutind, Jónas Bjarki með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Snædal, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Hofsdal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 8, kýr felld á Setbergsheiði, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt á Heinabergsaurum, ...

11. ágúst 2023

Rólegt yfir hreindýraveiðum í dag. Kannski eru einhverjir að bíða eftir því að þokunni létti. Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 6, þoka Jón Magnús með tvo að veiða kýr á sv. 7, þoka Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt í Hvannadal, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9, ...