Veiðifréttir

10. ágúst 2019

Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1, Eiríkur Skjaldar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Valagilsá, Siggi Óla með tvo að veiða kýr á sv. 2, Guðmundur Péturs með þrjá að veiða kýr á sv. 2, ein felld á Múla, Einar Axels með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Múla, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Valavötn, Grétar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Valagilsá, Henning með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Ytra Dýjafell, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Ytra Dýjafelli, Maggi Karls með þrjá að veiða kýr á sv 2, tvær felldar á Víðivallagerði, Stebbi Kristm. með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Sörlastaðadal, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, annar felldur í Súlnadal, Sigurgeir með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Hellisfirði sunnan hjúka, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Flatarheiði, Árni Björn með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Flatarheiði, Arnar Þór með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Garðárdal, Guðmundur Valur með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Flatarheiði, Sigvaldi með tvær að veiða kýr á sv. 7, fellt í Múladal, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt í Suðurkvosum, Skúli Ben með einn að veiða tarf á sv. 9. fellt undir Fosstorfutindi. ...

9. ágúst 2019

Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 2, fellt innan við Villingafell, Tóti Borgars með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Litla-Sandvatn, Reimar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Hálsi innan við Villingafell, Henning með tvo að veiða kýr á sv. 2, önnur felld á Múla, Sævar með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 5, tvær kýr felldar í Hellisfirði, fer með aðra tvo menn í kýr sv. 5 nú seinnipartinn, líka fellt í Hellisfirði. Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Eyrardal í Fásk. Þorsteinn Bjarna með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Fáskrúðsfirði, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Berufjarðarskarði úr 14 tarfa hjörð, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt við Flatey, ...

8. ágúst 2019

Henning með einn að veiða kú á sv. 1, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Fossárvatn á Múla 80 dýr kýr og kálfar, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Reimar með tvo að veiða kýr á sv. 2, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 2, fellt Hallormsstaðhálsi niður af bungu, Arnar Þór með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Gilsárdal, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 6, Stebbi Magg með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Eyrardal í Fáskrúðsf. 10 tarfar þar og kýr og kálfar, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Snædal þar voru nokkrir kúahópar, Gummi á Þvottá með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Starmýrardal, Gunnar Bragi með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 8, fellt við Snjótind. ...

7. ágúst 2019

Jónas Hafþór með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, Henning með einn að veiða kú á sv. 1, Arnar Þór með einn að veiða kú á sv. 2, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, Björn Ingvars með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt utan við Urðardal, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 4, fell í Gilsárdal Mjóafirði, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv 5, fellt í Viðfjarðarfjalli, Árni Björn með þrjá að veiða kýr á sv. 6, ein felld í Gilsárdal, Alli Bróa með einn að veiða kú á sv. 6, fellt Hallormsstaðahálsi, Siggi Einars með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt á Vindfelli í Fáskrúðsfirði. ...

6. ágúst 2019

Jónas Hafþór með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, Henning með einn að veiða kú á sv. 1, Grétar með einn að veiða tarf á sv. 2, við Húsárkvíslar, Siggi T. með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Skálfelli, Jakob Karls með einn að veiða tarf á sv. 4, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Hrútabotnum, Stebbi Kristm. með einn að veiða kú á sv. 5, ellt á Barðsnesi Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt á Barðsnesi, 150 dýra hjörð, Siggi Einars með tvo að veiða tarfa á sv. 6, annar felldur í Tungudal, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Bratthálsi. ...

5. ágúst 2019

Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Hölknárkrókum, Benni Óla með einn að veiða kú á sv. 1, þoka, Árni Vald með einn að veiða kú á sv. 1, þoka, Sigfús Heiðar með einn að veiða kú á sv. 1, Björn Ingvars með þrjá að veiða kýr á sv. 2, tvær felldar í Klausturselsheiði, Siggi T. með einn að veiða kú á sv. 2, ekki veitt þoka. ...

4. ágúst 2019

Sigfús Heiðar með einn að veiða kú á sv. 1, þoka... Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Þórisstaðakvísl, Reimar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Stórudæld, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 4, bara þoka, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt í Blágilsbotnum. ...

3. ágúst 2019

Jón Hávarður með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt í Fossárdrögum, Sigfús Heiðar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Ytri Hágangi, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt vestan við Ytri Hágang, 40 dýr mest tarfar, margir ungir, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Fossárdrögum, Arnar Þór með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Mórauðavatn, 100 dýra hjörð mest tarfar, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Laugará, rúmlega 100 dýr mest kýr og kálfar, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Hraungarði, ríflega 40 dýr, Björn Ingvars með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt við Geitavíkurþúfu, 23 tarfar, 9 góðir, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 4, fann hjörðina en of seint, fer í fyrramálið, Ómar Ásg. með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Hraungarði, ...

2. ágúst 2019

Ívar Karl með tvo menn að veiða kú og tarf á sv 1, kýr felld í Staðarheiði, Sigfús Heiðar með einn að veiða tarf á sv. 1, Arnar Þór með einn að veiða kú á sv. 2, fellt suður af Klausturselsheiði, Árni Vald. með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Langavatn, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Grjótárstíflu, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt austan í Hraungarði, Tóti Borgars með tvo að veiða tarfa á sv. 2, fellt í Gilsárdal, Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, fellt í Hrútabotnum, þar voru 11 tarfar, Alli Bróa með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Hraungarði, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Eydalafjalli, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Afréttarfjalli, 40 dýra hjörð þar, ...

1. ágúst 2019

Fyrsti veiðidagur á hreinkúm. Árni Vald. með einn að veiða kú á sv. 1, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, norðan við Efstavatn, Siggi Aðalst. með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Efstavatn, Tóti Borgars með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt á Gilsárdal, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv 2, fellt í Gilsárdal, Jón Egill með þrjá að veiða kýr á sv. 2, tvær fellar í Flatarheiði, Reimar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Sultarrana, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Ljósárdal, Ómar með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Hraungarði, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, Þórir Sch. með einn að veiða kú á sv. 7, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 9, fellt ofan við Flatey og var það fyrsta kýrin sem felld var í ár. ...