Veiðifréttir

21. júlí 2023.

Grétar Karls. með einn á sv. 1, fellt í Tunguheiði, Dagbjartur með einn á sv. 3, Grasdal, 17 tarfar þar, Þórir Sch. með einn á sv. 5, Maggi Karls. með einn á sv. 6, ...

20. júlí 2023.

Ívar Karl með einn á sv. 1, fellt við Tungá, Stebbi Kristm. með tvo á sv. 5. fellt í Seldal. ...

19. júlí 2023.

Eiður Gisli með tvo á sv. 7, fellt í Berufirði milli Framness og Djúpavogs. Ívar Karl með einn á sv.1, fellt við Skálafell. ...

18. júlí 2023.

Ívar Karl með tvo á svæði 1, fellt við Sauðá á Sauðárdal. ...

17. júlí 2023.

Ólafur Gauti með einn mann á sv. 1, fellt við Gestreiðarstaðakvísl, Ívar Karl með tvo á sv. 1, fellt í Vopnafirði, Maggi Karls með einn mann á sv. 6. fellt ofan við Þórudal, Tóti Borgars. með einn mann á sv. 6. fellt á Vatnsdalsvarpi, Eiður Gísli með þrjá menn á sv. 7. fellt við Búlandsá. ...

16. júlí 2023.

Frosti með tvo á sv 6, fellt í Fossdal Breiðdal, Björgvin Már með tvo á sv. 6, fellt neðan við Lakaskarð í Stöðvarf. Maggi Karls með einn á sv.6. ...

15. júlí 2023.

Fyrsti veiðidagur. Stefán Kristm. með einn á sv.3, fellt í Ósfjalli, Frosti með tvo veiðimenn á svæði 6, einn felldur í Stöðvarfirði, Björgvin Már með tvo veiðimenn á sv. 6, Eiður Gísli með einn á svæði 7, fellt rétt eftir miðnætti ofan við Hlauphóla, Þorri Guðm. með einn á sv. 7, fellt innan við Djúpavog, Brynjar með einn á svæði 9 , fellt í Birnudal, Júlíus með tvo á svæði 9. ...

14. júlí 2023.

Veiðitímabil tarfa að hefjast 15. júlí. ...

19. nóvember. 2022

Stefán Helgi með einn á sv. 9. fellt, Sigvaldi með einn á sv. 8. fellt í Lóni. Nóvemberveiðum lokið. ...

18. nóvember 2022

Siggi á Borg með tvo veiðimenn á sv. 9, fellt sunnan við Hala, Stefán Helgi með tvo veiðimenn á sv. 9. fellt við Hornarfjarðarfljót. ...