Veiðifréttir

31. júlí 2019

Þá er nú þokunni að létta hér f. austan: Óli Gauti með einn á sv. 1, fellt inn af Bakkafirði, Siggi Aðalsteins með einn á sv. 1, Óskar með einn á sv. 2, fellt í Tungu, Reimar með einn á sv. 2, fellt á Víðivallahálsi, Sævar með þrjá veiðimenn á sv. 5, fellt á Skotahjöllum, Stebbi Magg með einn á sv. 6, fellt í Fáskrúðsfirði, Jónas Hafþór fór með einn á sv. 6 undir kvöldið og fellt var í Stöðvarfirði. ...

30. júlí 2019

Óli Gauti með einn veiðimann á sv. 2, fellt í Tungu. ...

29. júlí 2019

Siggi Aðalsteins með einn á sv. 1, Grétar Karls með einn á sv. 1. fellt við Lönguhlíð, Óli Gauti með einn á sv. 2, Jónas Hafþór með einn á sv. 2, fellt í Tungu, Einar Axels með einn á sv. 2, fellt við Innri Sauðá á Hraunum, Sævar með þrjá á sv. 5, allir felldir á Svínadal, Þórir með einn á sv. 7, fellt í Hvítárdal, Gunnar Bragi með einn á sv. 9 fellt við Flatey. ...

28. júlí 2019

Siggi Aðalsteins með þrjá á sv. 1, fellt í Þrætutungum og við Sauðalón, Grétar með einn á sv. 1, fellt na. við Hvammsáreyrar, Ívar með einn á sv. 1, fellt á Sandvíkurheiði, Óli Gauti með einn á sv. 1, fellt austan við Ytri Hágang, Óskar með einn á sv. 2, fellt við Innra Eyvindarfjall, Reimar með einn á sv. 2, fellt við Folavatn, Palli Leifs með þrjá á sv 5, einn felldur. Sævar var með þrjá á sv. 6, fellt í Fossdal í Stöðvarfirði, 9 tarfar þar. Ómar með þrjá á sv. 6, fellt í Jafnadal, Eiður Gísli með einn á sv. 6, fellt í Sandfelli, 17 tarfar þar, Þórir með einn á sv. 7. ...

27. júlí 2019

Það er víða orðið bjart. Siggi Aðalst. með tvo á sv. 1, Pétur í Teigi með einn á sv. 1, fellt í Þrívörðuhálsi, Ívar Karl með tvo á sv. 1, fellt upp með Hvammsá, Jónas Hafþór með tvo á sv. 2, fellt við Ytri Vegakvíslar, Páll Leifss. með þrjá á sv. 5, einn felldur í Viðfirði, Sævar með tvo á sv. 6, Ómar með tvo á sv. 6, Eiður Gísli með einn á sv.6. ...

26. júlí 2019

Einn veiðidagurinn enn sem byrjar með þoku og rigningu. Enginn hefur enn skráð sig til veiða þegar þetta er ritað kl. 10:00. Sævar lagður á stað með 3 veiðimenn á sv. 5. ...

25. júlí 2019

Þá er nú þokunni að létta í augnablikinu. Siggi Aðalsteins með tvo á sv. 1, Jónas Hafþór með einn á sv. 1, fellt í Þrætutungum, Snæbjörn með einn á sv. 1, Jakob Karls með einn á sv. 1, fellt sunnan við Sandfell, Sævar með einn á sv. 5, Gunnar Bragi með einn á sv. 8. fellt í Blágilsbotnum. Ekki náðu allir að veiða, þokan setti strik í reikninginn. ...

24. júlí 2019

Þokan og rigningin hefur aftur ná yfirhöndinni... enginn enn skráður til veiða í dag. ...

23. júlí 2019

Ívar Karl með einn á sv. 1, fellt í Þrætutungum, Siggi Aðalsteins með tvo á sv. 1, Alli Hákonar með einn á sv. 1, fellt í Þrætutungum. vænn tarfur vigtaði 110 kg., Gunnar Bragi með einn á sv. 8. fellt við Seltind. ...

22. júlí 2019

Aðeins að rofa til, þokan að lyfta sér. Jónas Bjarki með einn á sv. 7, fellt í Auðunnardal í Berufirði tíu tarfa hópur þar, margir ungir, Eiður Gísli með einn mann á sv. 6, fellt ofan við Ós í Breiðal úr 17 tafa hópi, Ólafur Gauti með einn á sv. 1, fellt á vestanverðu Digranesi. ...