Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Herdísarvík

Herdísarvík var friðlýst árið 1988. Fjölskrúðugt dýralíf er í víkinni. Fyrrum var víkin kunn verstöð og enn má sjá rústir þeirra. Víkin ber nafn sitt af skessunni Herdísi, systur Krýsu sem bjó í Krýsuvík. Óvinskapur var með þeim systrum og bitnaði ófriðurinn m.a á náttúrugæðum í sveitinni.

Stærð friðlandsins er 4.218 ha.