Opnir fyrirlestrar

Fjölbreytt umhverfismál á mannamáli

Umhverfisstofnun stendur reglulega fyrir opnum fyrirlestrum fyrir almenning. 

Markmið fyrirlestranna eru að: 

  • Miðla áhugaverðum viðfangsefnum úr starfseminni
  • Miðla sérþekkingu á málefnum líðandi stundar
  • Miðla fjölbreyttum verkefnum Umhverfisstofnunar
  • Auka umhverfisvitund í samfélaginu
  • Auka gegnsæi
  • Sýna Umhverfisstofnun í jákvæðu ljósi 


Upptökur af fyrirlestrum

Umhverfisvænni framkvæmdir fyrir heilsusamlegra heimili  1. nóvember 2022

Er ekki bara nóg að sópa oftar?  16. mars 2022

Hreindýraveiðar - 10. febrúar 2022

Tengsl loftgæða og loftslagsbreytinga - 8. desember 2021

Umhverfisvænni jól - 24. nóvember 2021

Efnin á heimilinu - 20. október 2021


Grænn lífsstíll - 27. janúar 2021

 


Í hverju felast störf landvarða?  - 11. desember 2020

 


Hvað eru umsagnir? - 25. nóvember 2020

 


Hvað er grænþvottur? -  28. september 2020

 


Losunarbókhald Íslands  - 10. júní 2020

 

 

Átak í friðlýsingum -  20. maí 2020

 


Áherslur og árangur í mengunareftirliti -  29. apríl 2020