Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Fiskeldi Austfjarða, Innra Lóni, Kelduhverfi (áður Rifós)

Fiskeldi Austfjarða, kt. 520412-0930 (áður Rifós hf.) hefur starfsleyfi til að framleiða árlega samanlagt allt að 1000 tonn af laxi og bleikju, þar af allt að 600 tonn af laxi, á ári í sjókvíum í Innra-Lóninu í Kelduhverfi. Einnig er heimilt að reka á staðnum seiðaeldi og sláturhús til eigin nota á eldisstað.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. desember 2027.