Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Þriðjudagsfyrirlestur í fyrirlestraröð Umhverfisstofnunar verður að þessu sinni um strand Wilson Muuga. Þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 15.

Kristján Geirsson á Stjórnsýslusviði fjallar um aðgerðir UST og samstarfsaðila vegna strands Wilson Muuga.

Heitt verður á könnunni

Allir velkomnir