Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Niðurstöður af rannsókn á olíusýnum sem tekin voru af þangi úr fjöru og af æðarfugli við strandstað Wilson Muuga liggja nú fyrir.

Í niðurstöðu skýrslunnar segir : Ekkert bendir til að olían í þanginu sé af öðrum uppruna en svartolían úr Wilson Muuga. Olían á blikanum og á fjöðrunum var uppgufuð að nokkru, en ekkert bendir heldur til að uppruni efnanna sem eftir eru sé annar en úr skipinu.

Niðurstöður á pdf