Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Á heimasíðu Fødevarestyrelsen er varað við vörum sem innihalda synephrin og koffín því saman geti þessi efni haft neikvæð áhrif á hjarta- og æðakerfið, miðtaugakerfið og stuðlað að beinþynningu. Þessar vörur eru óleyfilegar á Íslandi.