Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Fimm fyrirtæki hafa sótt um heimildir fyrir 8 verksmiðjur til losunar CO2 á Íslandi fyrir tímabilið 1.janúar 2008 - 31.desember 2012.

2008 2009 2010 2011 2012 Samtals
Sementsverksmiðjan hf. 170 170 170 170 170 850 þús. tonn
Alcoa Fjarðarál sf. Reyðarfirði 504 504 504 504 504 2.520 þús. tonn
Alcoa Fjarðaál sf. að Bakka 183 183 365 þús. tonn
Norðurál ehf. Grundartanga 475 460 530 522 522 2.509 þús. tonn
Norðurál Helguvík sf. 103 285 261 649 þús. tonn
Alcan á Íslandi hf. Staumsvík 295 294 435 727 727 2.478 þús. tonn
Alcan á Íslandi hf. Þorlákshöfn 313 627 940 þús. tonn
Íslenska járnblendifélagið 620 620 620 620 620 3.100 þús. tonn
Samtals fyrir allt tímabilið 13.412 þús. tonn
Hlutfall af losunarheimildum til úthlutunar 128%
Heildarkvóti til úthlutunar á Kyoto tímabilinu skv. lögum um losun gróðurhúsalofttegunda:
10.500 þús. tonn
Losun leyfð skv. almennum heimildum Kyoto bókunarinnar á tímabilinu (án ísl. ákvæðisins):
18.455 þús. tonn
Að auki er leyfileg losun á Kyoto tímabilinu skv. íslenska ákvæðinu (14/CP.7)

Lög um losun gróðurhúsalofttegunda