Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Umhverfisstofnun mun standa fyrir námskeiði í landvörslu í febrúar á næsta ári.

Um er að ræða 120 tíma námskeið sem gefur réttindi til landvörslu á friðlýstum svæðum.

Nánari upplýsingar verða veittar síðar,