Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Samkvæmt fyrstu tölum úr rafrænu veiðidagbókinni er meðalveiði á klst. fyrsta veiðdaginn um 70% af því sem hún var 2005.

Þegar skoðað er hver meðalveiði á klukkustund fyrsta veiðidag rjúpnaveiðitímans sl. 3 ár kemur eftirfarandi í ljós:

  • 2005 0,937 rjúpa pr. klst
  • 2006 0,827 rjúpa pr. klst
  • 2007 0,648 rjúpa pr. klst - fyrstu tölur úr rafrænni veiðidagbók.

Gera má ráð fyrir að eitthvað bætist við af skráningum fyrir fyrsta daginn siðar en þó gefur þetta nokkra vísbendingu.