Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Á ársfundi Umhverfisstofnunar var nýtt merki stofnunarinnar afhjúpað af umhverfisráðherra.

Merkið var hannað af auglýsingastofunni Fíton og lýsir lofti, láði og legi ásamt því að mynda upphafsstaf stofnunarinnar.